18.04.2022 21:16

Heimsókn frá LH


Stjórn LH kom við hér í reiðhöllinni 11. apríl sl. og hélt góðan upplýsingafund fyrir stjórnir hestamannafélaganna Þyt, Neista, Snarfara og Skagfirðing.
Gott var að hittast,
Rætt var um; reiðvegamál, tryggingar og öryggismál  (https://www.samgongustofa.is/umferd/oryggi/hestar-og-umferd/), sjálfboðaliða ársins, 100 hestamenn heimsóttir, þolreiðina, könnun um aðstöðumun milli félaga (fasteignagjöld) , mótahald, gæðingakeppni, samráðsgátt, agamál, æskulýðsmál, afreksmál, Skógarhóla svo eitthvað sé nefnt.

Mörg þessara mála eru auðvitað á https://www.lhhestar.is/ og facebook síðu LH.

Virkilega góður fundur og upplýsandi.
Takk fyrir okkur.

https://www.youtube.com/watch?v=Zeg2L5VNG00

 

 

Flettingar í dag: 2930
Gestir í dag: 303
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 446410
Samtals gestir: 53534
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 16:46:26

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere