Færslur: 2013 Mars

23.03.2013 01:42

Staðan í Mótaröð Neista

Jæja, hér kemur staðan og er spennan í hámarki !


 

Mótaröð Neista 2013






Unglingaflokkur Tölt T-7 Fjórgangur ístölt Tölt T1 Samtals






Sigurður Aadnegaard 10 10 10 8 38
Sólrún Tinna 5,5 8 6 10 29,5
Lilja María Suska 8 5 8 X 21
Ásdís Freyja 3,5 6 4 6 19,5
Ásdís Brynja 5,5 3 5 5 18,5
Lara Margrét 2 4 2 4 12
 Hrafnhildur Björnss. 3,5 X 3 X 6,5
Hjördís Jónss. 1 X X X 1
Harpa Hilmarsdóttir
  1 X 1






Áhugamannaflokkur









Magnús Ólafsson 5 5 8 8 26
Jón Gíslason 2 10 6 5,5 23,5
Höskuldur Erlingsson 10 X 2,5 10 22,5
Þórólfur Óli 5 3 10 4 22
Sonja Suska 8 6 1 X 15
Kristján Þorbjörnsson

5 5,5 10,5
Hjálmar Aadnegard
4 2,5 3 9,5
Jóhanna Stella 1 8 X X 9
Karen Ósk 5 X X X 5
Guðmundur Sigfúss. 3 X 1 X 4
Hákon Ari Grímsson  
4 X 4






Opinn Flokkur










Hjörtur Karl Einars. 10 6 4 10 30
Maríanna Gestsd. 8 8 X 8 24
Ragnhildur Har. 3 10 5 5 23
Ægir Sigurg. 5,5 4 8 5 22,5
Rúnar Örn 5,5 1 3 3 12,5
J.Víðir Kristjánsson X 5 6 X 11
Eline Sch. 1 3 2 5 11
Pétur Sæmundsson X X 10 x 10
Valur Vals. 2 2 X X 4
Þórður Pálss 4 X X X 4

   


21.03.2013 23:10

Tölt - úrslit


Úrslit í töltinu.

Unglingar:


1. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli
2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi
3. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum
4. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi
5. Lara Margrét Jónsdóttir og Eyvör frá Eyri



Áhugamannaflokkur:


1. Höskuldur B. Erlingsson og Börkur frá Akurgerði
2. Magnús Ólafsson og Dynur frá Sveinsstöðum
3. Kristján Þorbjörnsson og Píla frá Sveinsstöðum
4. Jón Gíslason og Hvinur frá Efri-Rauðalæk
5. Þórólfur Óli Aadnegard og Miran frá Kommu
6. Birna Olivia Agnarsdóttir og Kynning frá Dalbæ



Opinn flokkur:



1. Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð
2. Maríanna Gestsdóttir og Sóldögg frá Kaldárbakka
3. Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ
4. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal
5. Ragnhildur Haraldsdóttir og Hatta frá Akureyri
6. Eline Schrijver og Auðlind frá Kommu


20.03.2013 21:02

Tölt - ráslistinn



Rásröðin í töltinu 21. mars kl. 20.00

Skráningargjöld, kr. 1.500 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það og fyrir unglinga er 500 fyrir hverja skráningu, má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).


Aðgangseyrir er 500 kr. en frítt fyrir 12 ára og yngri (ekki er tekið við greiðslukortum).


Unglingaflokkur
holl knapi og hestur hönd
1 Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa f. Reykjum h
1 Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli h
2 Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa f. Blönduósi h
3 Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi v
3 Lara Margrét Jónsdóttir og Eyvör frá Eyri v
4 Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hrókur f. Laugarbóli v
Áhugamannaflokkur
holl knapi og hestur hönd
1 Þórólfur Óli Aadnegard og Miran frá Kommu h
1 Birna Olivia Agnarsdóttir og Kynning frá Dalbæ h
2 Magnús Ólafsson og Dynur frá Sveinsstöðum h 
2 Hege Valand og Sunna frá Goðdölum h
3 Jón Gíslason og Hvinur frá Efri Rauðalæk v
3 Höskuldur B. Erlingsson og Börkur frá Akurgerði v
4 Kristján Þorbjörnsson og Píla frá Sveinsstöðum v
4 Hjálmar Þór Aadnegard og Gnótt frá Sólheimum v
5 Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi v
Opinn flokkur
holl knapi og hestur hönd
1 Rúnar Örn Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi h
1 Maríanna Gestsdóttir og Sóldögg f. Kaldárbakka h
2 Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð h
2 Ragnhildur Haraldsdóttir og Hatta frá Akureyri h
3 Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal v
3 Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ v

18.03.2013 19:00

Staðan í mótaröð Neista eftir ístöltið

Mótaröð Neista 2013





Unglingaflokkur Tölt T-7 Fjórgangur Ístölt Samtala





Sigurður Aadnegaard 10 10 10 30
Lilja María Suska 8 5 8 21
Sólrún Tinna 5,5 8 6 19,5
Ásdís Freyja 3,5 6 4 13,5
Ásdís Brynja 5,5 3 5 13,5
Lara Margrét 2 4 2 8
 Hrafnhildur Björnss. 3,5 X 3,5 6,5
Hjördís Jónss. 1 X X 1
Harpa Hilmarsdóttir X X 1 1





Áhugamannaflokkur







Jón Gíslason 2 10 6 18
Magnús Ólafsson 5 5 8 18
Þórólfur Óli 5 3 10 18
Sonja Suska 8 6 1 15
Höskuldur Erlingsson 10 X 2,5 12,5
Jóhanna Stella 1 8 X 9
Hjálmar Aadnegard X 4 2,5 6,5
Karen Ósk 5 X X 5
Kristján Þorbjörnsson X X 5 5
Guðmundur Sigfúss. 3 X 1 4
Hákon Ari Grímsson X X 4 4





Opinn Flokkur








Hjörtur Karl Einars. 10 6 4 20
Ragnhildur Har. 3 10 5 18
Ægir Sigurg. 5,5 4 8 17,5
Maríanna Gestsd. 8 8 X 16
J.Víðir Kristjánsson x 5 6 11
Pétur Sæmundsson x x 10 10
Rúnar Örn 5,5 1 3 9,5
Eline Sch. 1 3 2 6
Valur Vals. 2 2 X 4
Þórður Pálss 4 X X 4

18.03.2013 14:06

Mótaröð Neista - Tölt


Opið töltmót verður haldið fimmtudagskvöldið 21. mars kl.20.00 í Reiðhöllinni Arnargerði.

Keppt verður í unglingaflokki (16 ára og yngri), áhugamannaflokki og í opnum flokki. Skráningargjald er kr.1.500 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það.

Skráning sendist á netfang [email protected] fyrir miðnætti þriðjudagskvöld 19. mars.
Fram þarf að koma knapi og hestur og upp á hvaða hönd skal riðið sem og í hvaða flokki er keppt. 

Skráningargjöld má greiða inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139  áður en mót hefst en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

Mótanefnd

18.03.2013 00:05

Úrslit vetrarleika Hestamannafélagsins Neista





8 efstu knapar í bæjarkeppninni.
Frá vinstri, Lara, Siggi, Ásdís, Ægir, Hjörtur, Jón, Magnús og Pétur.

En....

Hérna koma úrslitin frá vetrarleikum Hestamannafélagsins Neista sem haldnir voru á Svínavatni í dag 17.mars í frábæru veðri og aðstæðum. Myndir koma inn fljótlega.

Börn og unglingar 16 ára og yngri:

1.  Sigurður Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi

2.  Lilja Maria Suska og Hamur frá Hamrahlíð

3.  Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli

4.  Ásdís Brynja Jónsdóttir, Eyvör frá Eyri

5.  Ásdís Freyja Grímsd. og Hrókur frá Laugabóli

 Áhugamenn:

 

             1.  Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi

2.  Magnús Ólafsson  og  Dynur frá Sveinsstöðum 

3.  Jón Gíslason, Hvínur frá Efri Rauðalæk

4.  Kristján Þorbjörnsson  og Píla frá Sveinsstöðum

5.  Hákon Ari Grímsson og Hnakkur frá Reykjum

 

Opinn flokkur:

             1.  Pétur Sæmundsson og Prímus frá Brekkukoti

2.  Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal

3.  J.Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti

4.  Ragnhildur Haraldsdóttir og Hatta frá Akureyri

5.  Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð

 

Bæjarkeppnin:

             1.  Lara Margrét Jónsdóttir og Eyvör frá Eyri - kepptu fyrir Reyki

2.  Sigurður Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi - kepptu fyrir Stóra - dal

3.  Ásdís Brynja Jónsdóttir og Hvinur frá Efri-Rauðalæk - kepptu fyrir Húnsstaði

4.  Ægir Sigurgeirsson og Þytur frá Stekkjardal -  kepptu fyrir Steinnes

5.  Hjörtur Karl Einarsson og Svipur frá Hnjúkahlíð - kepptu fyrir Hnjúkahlíð

6.  Jón Gíslason og Snerpa frá Eyri - kepptu fyrir Sveinsstaði

7.  Magnús Ólafsson og Dynur frá Sveinsstöðum - kepptu fyrir Hof

8.  Pétur Sæmundsson og  Tign frá Brekkukoti - kepptu fyrir Brekkukot


 
Sigurvegarinn í bæjarkeppninni Lara Margrét Jónsdóttir.

16.03.2013 21:23

Vetrarleikar Neista 2013

Jæja, þá er hérna kominn ráslistinn fyrir Vetrarleika Neista 2013 sem haldnir verða á Svínavatni á morgun 16.03.2013. Sökum tæknilegra örðugleika þá tafðist að koma inn listunum ( síðan var óaðgengileg) en hér kemur þetta.

Börn og unglingar 16 ára og yngri:

Ásdís Freyja Grímsd. og Hrókur frá Laugabóli

Lara Margrét Jónsdóttir, Auðlind frá Kommu

 


Lilja Maria Suska og Hamur frá Hamrahlíð

Hrafnhildur Björnsdóttir og Álfadís frá Árholti

Karitas Aradóttir  og Gyðja frá Miklagarði

Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli

 

Harpa Hilmarsd. og Lúkas frá Þorsteinsstöðum

Ásdís Brynja Jónsdóttir, Eyvör frá Eyri

 

Sigurður Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi

 

 

Áhugamenn:

 

Magnús Ólafsson og Huldar Geir frá Sveinsstöðum

Kristján Þorbjörnsson  og Píla frá Sveinsstöðum

 

Guðmundur Sigfússon og Mýra frá Ármóti

Sonja Suska og Feykir frá Stekkjardal

 

Hege Valand og Sunna frá Goðdölum

Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi

 

Jóhanna Stella Jóhannsd. og Hespa frá Reykjum

Marit van Schravendijk og Viðar frá Hvammi 2

 

Elín Rósa Bjarnadóttir og Tvistur frá Þorkelshóli

Hákon Ari Grímsson og Hnakkur frá Reykjum

 

Haukur Marian Suska og Tinna frá Hvammi 2

Höskuldur Erlingsson og Börkur frá Akurgerði

 

Magnús Ólafsson  og  Dynur frá Sveinsstöðum 

Jón Gíslason, Hvínur frá Efri Rauðalæk

 

 

 

 

Opinn flokkur:

 

Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal

J.Víðir Kristjánsson og Auður Kapítal frá Sauðanesi

 

Pétur Sæmundsson og Prímus frá Brekkukoti

Ragnhildur Haraldsdóttir og Hatta frá Akureyri

 

Eline Manon Schrijver, Snerpa frá Eyri

Rúnar Örn Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi

 

J.Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti

Ægir Sigurgeirsson og Skemill frá Hnjúkahlíð

 

 

Bæjarkeppnin:

 

Hákon Ari Grímsson og Hnakkur frá Reykjum

Ægir Sigurgeirsson og Hvönn frá Stekkjardal

 

Hjördís Jónsdóttir og Dynur Frá Leysingjastöðum

Jóhanna Stella Jóhannsdóttir og Hespa frá Reykjum

 

Magnús Ólafsson og Huldar Geir frá Sveinsstöðum

Kristján Þorbjörnsson og Píla frá Sveinsstöðum

 

Elín Rósa Bjarnadóttir og Tvistur frá Þorkelshóli

Sonja Suska og Feykir frá Stekkjardal

 

Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hrókur frá Laugabóli

Leon Paul Suska og Tinna frá Hvammi 2

 

Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli

Hege Valand og Sunna frá Goðdölum

 

Lilja Maria Suska og Hamur frá Hamrahlíð

Guðmundur Sigfússon og Þula frá Ármóti

Lara Margrét Jónsdóttir, Auðlind frá Kommu
Ásdís Brynja Jónsdóttir, Eyvör frá Eyri

 

 Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2

Pétur Sæmundsson og Tign frá Brekkukoti

 

Eline Manon Schrijver, Snerpa frá Eyri

J.Víðir Kristjánsson og Eldmey frá Flekkudal

Hrafnhildur Björnsdóttir og Álfadís frá Árholti

Sigurður Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi
Hjálmar Aadnegard og Gnótt frá Sólheimum

Jón Gíslason, Hvínur frá Efri Rauðalæk

Ægir Sigurgeirsson og Þytur frá Stekkjardal

13.03.2013 20:12

Mótaröð Neista - Ístölt




Næsta mót í Mótaröð Neista er ÍSTÖLT sunnudaginn 17 mars kl.14.00 á Svínavatni neðan Stekkjardals.

Keppt verður í flokki unglinga (16 ára og yngri), áhugamanna og í opnum flokki. Skráningargjald er kr. 1.000 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það. Skráningargjald fyrir unglinga er 500 fyrir hverja skráningu.

Skráning sendist á email [email protected]  fyrir miðnætti föstudagskvöldið 15. mars.

Fram þarf að koma knapi og hestur, og í hvaða flokki er keppt.

2 keppendur eru inn á í einu. Riðið er einn leggur hægt tölt og til baka tölt með hraðabreytingum. Aftur tölt með hraðabreytingum og svo yfirferðartölt til baka. Alls fjórar ferðir. 

Einnig verður bæjarkeppni, með firmakeppnisfyrirkomulagi þ.e. riðnar 4 ferðir með frjálsri aðferð. Engin skráningargjöld

Skráningargjöld má greiða inná reikning Neista 0307-26-055624
kt. 480269-7139  áður en mót hefst en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

Mótanefnd

PS: Athugið breytt netfang í þetta sinn.

12.03.2013 14:58

Ísmót Neista

Stefnt er að því að halda ísmót Neista sem frestað var um daginn, nk. sunnudag 17.mars kl.14.00 á Svínavatni.  Verður auglýst betur þegar líður á vikuna og veðurspár fara að skýrast.



11.03.2013 13:13

Karlareið Neista á Svínavatni




Árleg karlareið á Svínavatni verður laugardaginn 16. mars.
Mæting er við Dalsmynni kl. 14:00.

Riðinn verður hringur á vatninu.
Að ferðinni lokinni verður haldið í Reiðhöllina
þar sem grillað verður, sungið og spaugað.
Verð er kr. 2.500 og er miðað við það að menn sjái
að mestu um drykki sína sjálfir.

Skráning í ferðina er á [email protected]
eða hjá Magnúsi í síma 8973486 eða Herði í 8940081.
Ekki seinna en á miðvikudagskvöld 13.mars.

Nefndin.


10.03.2013 21:29

Grunnskólamót - úrslit


Í dag fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga annað grunnskólamótið sem hestamannafélögin á Norðurlandi vestra halda saman í vetur. Þar keppa krakkar í félögunum í nafni skólans síns og safna stigum. Gekk allt ljómandi vel og gaman að sjá hvað krakkarnir eru dugleg að koma og keppa.

Fegurðarreið:
1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir, 1. bekk Grunnsk. Húnaþ. v,. Hrafn frá Hvoli
2. Inga Rós Suska Hauksdóttir, 1. bekk Húnavallaskóla, Neisti frá Bolungarvík
3. Rakel Gígja Ragnarsdóttir, 3. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Freyðir frá Grafarkoti
4. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir, 3. bekk Grunnsk. Húnaþ. v.,  Raggi frá Bala

Tölt 4. - 7. bekkur
1. Karitas Aradóttir, 7.bekk Grunnsk. Húnaþ. vestra. Gyðja frá Miklagarði. 5,92
2. Lara Margrét Jónsdótir, 6. bekk Húnavallaskóla. Eyvör frá Eyri. 5,50
3. Lilja Maria Suska, 6. bekk Húnavallaskóla. Feykir frá Stekkjardal. 5,33
4. Sólrún Tinna Grímsdóttir, 7. bekk Húnavallaskóla. Gjá frá Hæli. 5,17
5. Guðný Rúna Vésteinsdóttir, 5. bekk Varmahlíðarskóla. Mökkur frá Hofstaðaseli. 4,92

Tölt 8. - 10. bekkur - B-úrslit
7. Viktor Jóhannes Kristófersson, 8. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Ganti frá Dalbæ. 5,92
8. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir, 10. bekk Varmahlíðarskóla. Glymur frá Hofstaðaseli. 5,75
9. Lilja Karen Kjartansdóttir, 10. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Tangó frá Síðu. 5,33

Tölt 8. - 10. bekkur - A-úrslit
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir, 9. bekk Varmahlíðarskóla. Lárus frá Syðra-Skörðugili. 6,42
2. Viktor Jóhannes Kristófersson, 8. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Ganti frá Dalbæ. 6,08
3. Rakel Eir Ingimarsdóttir, 8. bekk Varmahlíðarskóla. Garður frá Fjalli. 6,08
4. Eva Dögg Pálsdóttir, 9. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Brúney frá Grafarkoti. 6,08
5. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir

Skeið:
1. Sigurður Bjarni Aadnegard, 8. bekk Blönduskóla. Steina frá Nykhóli,  4,60 sek
2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir, 9. bekk Varmahlíðarskóla. Guðfinna frá Kirkjubæ,  4,77 sek
3. Rakel Eir Ingimarsdóttir, 8. bekk Varmahlíðarskóla. Alvar frá Hala,  5,57 sek
4. Viktor Jóhannes Kristófersson, 8. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Erpur frá Efri-Þverá,  6,35 sek
5. Hjördís Jónsdóttir, 10. bekk Húnavallaskóla. Hnakkur frá Reykjum,  6,62


09.03.2013 19:09

Úrslit á Svínavatni 2013

B flokkur úrslit

1 Sigurður Sigurðarson Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,81
2 Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku 8,64
3 Jakob Sigurðsson Stimpill frá Vatni 8,59
4 Sverrir Sigurðarson Dröfn frá Höfðabakka 8,57
5 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 8,50
6 Ármann Sverrisson Tindur frá Heiði 8,47
7 Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal 8,39
8 Matthías Eiðsson Vaka frá Hólum 8,09

A - flokkur úrslit

 1 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 8,70
2 Sigurður Sigurðarson Kjarni frá Hveragerði 8,67
3 Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti 8,51
4 Skapti Steinbjörnsson Skriða frá Hafsteinsstöðum 8,42
5 Jakob Sigurðsson Freisting frá Holtsmúla 1 8,37
6 Hugrún Jóhannsdóttir Tónn frá Austurkoti 8,32
7 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 8,31
8 Gréta B. Karlsdóttir Kátína frá Efri - Fitjum 8,29
9 Skapti Skaptason Grágás frá Hafsteinsstöðum 8,14

Tölt úrslit

1 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri 7,40
2 Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku 7,30
3 Guðmundur Karl Tryggvason Ás frá Skriðulandi 7,20
4 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hekla frá Hólshúsum 6,93
5 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 6,90
6 Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk 6,83
7 Jakob Sigurðsson Völuspá frá Skúfslæk 6,80
8 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Hurðarbaki 6,57


Sjá nánar á  heimasíðu mótsins.


09.03.2013 10:25

Ráslisti Grunnskólamótsins í Þytsheimum


Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður í Þytsheimum á Hvammstanga sunnudaginn 10. mars kl. 13:00.

Dagskrá:

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur
Tölt 8. - 10. bekkur
B-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar
15 mínútna hlé
Tölt 4. - 7. bekkur
Úrslit í tölti 4. - 7. bekkjar
A-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar
15 mínútna hlé
Skeið

Ráslistinn er  hér á heimasíðu Þyts.


08.03.2013 12:13

Staðan í Mótaröð Neista eftir 2 keppnir

Hér er staðan í Mótaröð Neista eftir fjórgang gærkvöldsins !

07.03.2013 23:00

Fjórgangur úrslit


Úrslit úr fjórgangi sem var í kvöld í Reiðhöllinni:

Unglingaflokkur


1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi
2. Birna Olivia Agnarsdóttir og Kynning frá Dalbæ
3. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæl
4. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hrókur frá Laugarbóli
5. Lilja Maria Suska og Esja frá Hvammi



Áhugamannaflokkur


1. Jón Gíslason og Leiðsla frá Hofi
2. Jóhanna Stella Jóhannsdóttir og Hespa frá Reykjum
3. Sonja Suska og Feykir frá Stekkjardal
4. Magnús Ólafsson og Píla frá Sveinsstöðum
5. Hjálmar þór Aadnegard og Gnótt frá Sólheimum



Opinn flokkur


1. Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti
2. Tryggvi Björnsson og Kjói frá Steinnesi
3. Maríanna Gestsdóttir og Sóldögg frá Kaldárbakka
4. Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð
5. Jakob Víðir Kristjánsson og Hatta frá Akureyri


Flettingar í dag: 1107
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 433960
Samtals gestir: 51231
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 23:37:37

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere