Blogghistorik: 2008 Nästa sida

23.04.2008 10:35

Neistapeysurnar komnar

Neista - Peysurnar eru LOKSINS komnarClick Me!
 
Verð með peysurnar til afgreiðslu í reiðhöllinni 30.apríl og 1. maí á æfingatíma
peysan kostar 2500 kr. Ef þið óskið eftir að nálgast peysuna á öðrum tíma má hafa
samband við Sillu í síma 691-8228 eftir kl:15:00 á daginn.
ATH! Peysurnar afhendast eingöngu gegn greiðslu.
 
                                                                                       
Með kveðju Æskulýðsnefnd Neista

19.04.2008 09:18

Úrslitin í fimmgangsmótinu

Jæja hér koma loksins úrslitin í fimmgangsmótinu.

Opinn flokkur A-úrslit

  KEPPANDI HESTUR LITUR ALDUR Eink.
         
1 Jóann Abertsson Tvistur Rauðstj. 8 6,01
2 Helga Una Freydís Rauðstj. 6 5,47
3 Sigríður Lárusd Evra Mósótt 6 5,43
4 Halldór Sig. Stígur Brúnn 9 5,21
5        

Áhugamannaflokkur A-úrslit

  KEPPANDI HESTUR LITUR ALDUR Eink.
         
1 Þorgeir Jóhannesson Apríl Grá 9 5,1
2 Þórólfur Oli Þokki Rauður 10 5
3 Stefán Stefánsson Staðall Brúnn 6 4,5

Unglingaflokkur töltkeppni

Keppandi Hestur Litur Aldur Eink.
Aðalheiður Moli Mósóttur 15 5,33
Elín Hulda Móheiður Mósótt 8 5,17
Karen Burkni Moldóttur 13 5
Harpa Kládíus Jarpur 6 4,5
Rakel Rún Lander Brunstj 8 4,5

Stigahæstu keppendur efir veturinn
Unglingafl. 
Harpa Birgisdóttir     31 stig
Áhugamannafl.   Þorgeir Jóhannesson    24 stig
Opinn fl. 
Helga Una Björnsdóttir   34 stig

07.04.2008 17:30

Fimmgangsmót og tölt unglinga í Reiðhöllinni Arnargerði.

Fimmgangsmót og tölt unglinga í Reiðhöllinni Arnargerði.

 Föstudagskvöldið 11.04. kl. 20:00 verður keppt í tölti unglinga og fimmgangi í Reiðhöllinni Arnargerði. Keppt verður í unglingaflokk í tölti en áhugamanna og opnum flokki í fimmgang. Skráningu sé lokið á fimmtudagskvöldið á netfanginu flaga72@simnet .is  eða í síma 8679785 eftir kl. 20:00.  Fram þarf að koma nafn knapa, nafn hests, litur og aldur og upp á hvora hönd riðið er.

Röð gangtegunda í fimmgangi verður frjáls.

 

Skráningargjald hjá fullorðnum er kr. 1000 og kr. 500 hjá unglingum. 

 

 

 

Nefndin.

  • 1
Antal sidvisningar idag: 319
Antal unika besökare idag: 19
Antal sidvisningar igår: 249
Antal unika besökare igår: 23
Totalt antal sidvisningar: 439472
Antal unika besökare totalt: 51864
Uppdaterat antal: 3.5.2024 18:09:00

Meny

Um hestamannafélagið Neista

Namn:

Hestamannafélagið Neisti

Födelsedag:

1943

Postadress:

540 Blönduós

Plats:

Blönduós

Om:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Personnummer / Organisationnummer:

480269-7139

Länkar

clockhere