16.04.2007 21:08

Vorferðin á sumardaginn fyrsta

Vorferð Hestamannafélagsins Neista

Árleg vorferð Hestamannafélagsins Neista verður farin sumardaginn fyrsta 19. apríl n.k. Riðið verður frá reiðhöllinni í Arnargerði kl. 16:00. Grillað verður við reiðhöllina eftir reiðtúrinn og er matur innifalinn í verðinu, en því verður stillt í hóf.
Vinsamlegast skráið ykkur hjá Höskuldi í síma 894-8710 eða Elínu í síma 893-4685

Flettingar í dag: 2012
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001074
Samtals gestir: 90742
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:11:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere