02.12.2007 21:24

Uppskeruhátið Neista



Uppskeruhátíð Neista var haldin í gærkvöldi ásamt búgreinafélögunum í A-Hún.  Fréttir að hátíðinni koma fljótlega en meðfylgjandi er mynd af Ólafi Magnússyni Sveinsstöðum sem var valinn knapi ársins hjá Neista, þar sem hann veitir viðtöku viðurkenningu fyrir árangur sinn.  Myndin er fengin eins og áður hefur gerst hjá Jóni Sig.  Kærar þakkir Jón.  En það eru komnar myndir af hátíðinni inn á síðuna hjá Jóni á www.123.is/jonsig.

 

 

Flettingar í dag: 1738
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000801
Samtals gestir: 90737
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 10:49:54

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere