12.01.2008 17:32

Fundur um málefni reiðhallarinnar

Fimmtudaginn 24. Janúar verður fundur upp í Reiðhöll um Reiðhöllina, aðgengi að henni, Viljatímana, endurnýjaðan samning við Blönduóssbæ og fleira Því tengt. Allir þeir sem hafa hug á að nýta sér Reiðhöllina eru hvattir til að mæta. Í framhaldinu verður svo kaffispjall um hagsmunamál hestamanna á Blönduósi almennt. Fundurinn hefst kl. 21:00 og verður búinn kl. 22:00.
Flettingar í dag: 2187
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 2139
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1138866
Samtals gestir: 94362
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 13:05:53

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere