24.01.2008 17:42

Mótadagsskrá vetrarins hjá Neista



Meistara keppni Húnvetninga í hestaíþróttum verður sem hér segir !

1)  8. Febrúar Töltkeppni

2) 22. Febrúar Fjórgangur

3) 14. Mars Töltkeppni

4) 11. Apríl Fimmgangur/Tölt Unglinga.

Þessar dagsetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Keppnis flokkar eru 1. Flokkur , Áhugamannaflokkur og Unglingaflokkur.

Ekki er keppt í Fimmgangi unglinga.

Stefnt er á að Stórsýningin verði 29. Mars og svo verður auðvitað ísmót á Svínavatni 8. Mars.

Flettingar í dag: 2462
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 3459
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1291349
Samtals gestir: 97976
Tölur uppfærðar: 3.9.2025 21:54:17

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere