25.02.2008 21:44

Fjórgangsmót í Reiðhöllinni Arnargerði

Fjórgangsmót í Reiðhöllinni Arnargerði

Föstudagskvöldið 29.febrúar kl. 20:00 hefst fjórgangsmót í Reiðhöllinni Arnargerði. Keppt verður í flokkum unglinga, áhugamanna og opnum flokki. Skráningu sé lokið á fimmtudagskvöldið á netfanginu [email protected] eða í síma 867-9785 eftir kl. 20:00. Fram þarf að koma nafn knapa, nafn hests, litur og aldur og upp á hvora hönd riðið er. Fjöldi skráninga ræður hvort röð gangtegunda verður frjáls eða bundin.

Skráningargjald hjá fullorðnum er kr. 1000 og kr. 500 hjá unglingum.
Áhorfendur athugið að það eru komnir nýir áhorfendapallar.

Flettingar í dag: 1738
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000801
Samtals gestir: 90737
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 10:49:54

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere