28.02.2008 23:24

Námskeið í hestakúnstum :-)



Á dögunum var haldið námskeið í reiðhöllinni á Blönduósi í því sem kallað var "Hestakúnstir"
 
Þátttaka var góð um 20 manns bæði börn og fullorðnir. Námskeiðið byrjaði kl:10 með sýnikennslu
og bóklegu og svo var tekið til við kúnstirnar þ.e.a.s. verklegar æfingar og í hádegishlé var pizzuhlaðborð
og námskeiðinu lauk um kl.17.00





 
 
Flettingar í dag: 2012
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001074
Samtals gestir: 90742
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:11:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere