01.05.2008 23:30

Vorferð Neista

Vorferð Neista !

Stefnt er að því að fara í hina árlegu vorferð Neista laugardaginn 10.maí nk.  Farið verður frá reiðhöllinni Arnargerði kl.16.00.  Óskað er eftir því að fólk skrái sig fyrir 8.maí nk. hjá Eddu í síma 848-3354 eða með því að svara hér fyrir neðan. Verði verður stillt í hóf og í anda þjóðarsáttar
Flettingar í dag: 1679
Gestir í dag: 168
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000742
Samtals gestir: 90735
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 10:28:14

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere