03.08.2008 00:08

Opið íþróttamót Þyts

Opið íþróttamót Þyts 9.-10. ágúst 2008

 

Keppnisgreinar eru gæðingaskeið-100 m skeið-slaktaumatölt t2

fimmgangur 1. og 2. flokkur, fjórgangur 1. og 2. flokkur

tölt t1 1. og 2. flokkur- unglingar og ungmenni tölt og fjórgangur-börn tölt og fjórgangur

pollar.Fyrsta skráning kr. 2.500, síðan kr. 1.000 næstu skráningar

Mótið hefst kl 9:00 laugardag og sunnudag. Skráning hjá Gerði Rósu; [email protected] fyrir kl. 24:00 miðvikudaginn 6. ágúst, ekki verður tekið á móti skráningum eftir þann tíma.

 

Mótanefnd.

 

Flettingar í dag: 971
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 1644
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 1388201
Samtals gestir: 99843
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 18:47:01

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere