18.08.2008 21:00

Neista Jakkar

Neista Jakkar

Jæja loksins eru Neista jakkarnir komnir í hús eftir svolítið ( vesen ) Þið getið sótt þá til mín
á fimmtudagskvöld eða fyrr gegn staðgreiðslu kr: 8000, ( 9300 þeir sem ekki voru með styrktarðila)
en hringið þá á undan ykkur svo ég verði heima

Kveðja Silla
691-8228
Flettingar í dag: 971
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 1644
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 1388201
Samtals gestir: 99843
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 18:47:01

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere