11.10.2008 22:30

Járninganámskeið á Sauðárkróki

Járninganámskeið á Sauðárkróki

Járninganámskeið verður haldið á Sauðárkróki helgina 18.-19. október næstkomandi. Leiðbeinendur verða járningameistararnir Kristján Elvar Gíslason og Óskar Jóhannsson. Þáttökugjald er 15.000. kr og eru allir velkomnir, jafnt byrjendur sem lengra komnir.

Skráning og upplýsingar í síma 866-3566 eða á

Járninganámskeið verður haldið á Sauðárkróki helgina 18.-19. október næstkomandi. Leiðbeinendur verða járningameistararnir Kristján Elvar Gíslason og Óskar Jóhannsson. Þáttökugjald er 15.000. kr og eru allir velkomnir, jafnt byrjendur sem lengra komnir.

Skráning og upplýsingar í síma 866-3566 eða á [email protected].

Flettingar í dag: 2608
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 3459
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1291495
Samtals gestir: 97979
Tölur uppfærðar: 3.9.2025 23:01:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere