24.03.2009 13:37Úrslit úr grunnskólamótinuÚrslit
úr grunnskólamótinu Jæja
þá er fyrsta grunnskólamótið búið sem haldið var á Sauðárkróki. Mótið gekk mjög
vel í alla staði og var hin frábærasta skemmtun og stóðu okkar krakkar sig mjög
vel. Viljum við í æskulýðsnefndinni óska öllum knöpunum innilega til hamingju
með frábæran árangur, við erum stollt af ykkur :) Fegurðarreið 1.-3.bekkur 1 Ingunn Ingólfsdóttir VARMAHL 3.b Hágangur frá Narfastöðum 8,5 Þrígangur 4.-7.bekkur 1 Gunnar Freyr Gestsson VAR 7.b Aþena frá Miðsitju 5,8 Tölt 4.-7.bekkur Fjórgangur 8.-10.bekkur Tölt 8.-10.bekkur Smali 4.-7.bekkur Eftir keppni þegar nánar var farið yfir stig og refsistig kom í ljós að Ingibjörg Lóa stóð efst 1 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir VAR Skeið 8.-10.bekkur Eins
og sjá má frábær árangur hjá krökkunum . Til hamingju
krakkar!!! Það
verður svo sannarlega gaman að fylgjast með næsta móti og hvetjum við alla til
að koma og styðja krakkana 4. apríl á Hvammstanga. Flettingar í dag: 2012 Gestir í dag: 175 Flettingar í gær: 1559 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 1001074 Samtals gestir: 90742 Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:11:34 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is