04.06.2009 12:20

ÍSLANDSMÓT BARNA-UNGLINGA-UNGMENNA

Skráning á Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna verður haldið dagana 25. - 28. júní. Mótshaldari er hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ. Hvert hestamannafélag þarf að skrá sína félagsmenn og ætlum við Fáksmenn að taka á móti skráningu á Íslandsmótið á nk.fimmtudagskvöld kl. 20:00 og 21:00 í Reiðhöllinni.

Skráningargjald er kr. 3.500 á hverja grein. Einnig er hægt að skrá í síma 898-8445 og 567-0100 gegn kortanúmeri.
 






Flettingar í dag: 120
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1221
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 1294653
Samtals gestir: 98194
Tölur uppfærðar: 6.9.2025 02:37:44

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere