17.06.2009 22:47

Uppskeruhátíð hjá konunum

Konurnar sem voru á námskeiði hjá Sibbu í vetur gerðu sér glaðan dag í gær.
Þær fóru, ásamt Sibbu, í góðan reiðtúr upp í Kúagirðingu og enduðu í frábærum mat heima hjá Önnu Margréti.
Námskeiðið byrjuði í febrúar og var síðasti tíminn um miðjan maí. Hópurinn samanstóð af 10 konum, misvönum sem lærðu heilan helling og er stefnan tekin á Knapamerki 1 næsta vetur.
Bestu þakkir Sibba fyrir frábæran vetur.

Flettingar í dag: 2012
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001074
Samtals gestir: 90742
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:11:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere