22.06.2009 16:37

Kvennareið 2009

Jæja stelpur, þá er komið að því! Föstudaginn 26. júní n.k. verður riðið frá Stóru-Borg, yfir Hópið og að Þingeyrum. Mæting kl. 17:00 við Stóru-Borg, með góða skapið. Ekki er svo verra að punta sig og sína í tilefni dagsins.

Nánari upplýsingar og skráning hjá undirrituðum fyrir kl. 10:00, fimmtudagskvöldið 25. júní. Skráið ykkur endilega sem fyrst (svo við höfum einhverja hugmynd um fjöldann fljótlega).

Jóhanna á Reykjum, s: 452 4012 / 868 1331

Sonja í Hvammi II, s: 452 7174 / 616 7449

Flettingar í dag: 481
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 2770
Gestir í gær: 112
Samtals flettingar: 1292138
Samtals gestir: 98043
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 08:27:28

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere