11.08.2009 21:41

Barna og unglingamót Æskulýðsnefndar Neista

Barna- og unglingamót 

Æskulýðsnefndar Neista


verður laugardaginn 15. ágúst kl: 13.00 á Blönduósvelli.  

Keppt verður í eftirtöldum flokkum/greinum:

pollaflokki, þrígang (fet, brokk og tölt), fjórgang og tölti. 

Skráning er hjá Sonju á netfangið:

[email protected]  eða í síma 452-7174  /  616-7449

 síðasta lagi fimmtudaginn 13. ágúst.

 Fram þarf að koma: nafn knapa og aldur, nafn hests, litur og aldur 
   og í hvaða flokki á að keppa.

Leyfilegt er að mæta með fleiri en einn hest í sama flokk.

Skráningargjald er 500 kr. á barn.

Það eru ekki veitingar á staðnum.

Flettingar í dag: 2012
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001074
Samtals gestir: 90742
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:11:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere