24.11.2009 08:14

Lotning frá Þúfum


Þau leiðu mistök urðu við verðlaunaveitingu kynbótahrossa á uppskeruhátíð að Klóra frá Hofi, 10 v., var sögð hæst í flokki 7. vetra og eldri  með aðaleinkunn 8,06. Hið rétta er að Lotning frá Þúfum, 8 v.,  er aðeins hærri, eða með aðaleinkunina  8,08.
Hefur þetta verið leiðrétt við Ragnar og Söndru á Efri-Mýrum eigendur Lotningar.

Lotning frá Þúfum

F: Hróður frá Refsstöðum M: Rósamunda frá Kleifum
B: 8,14 H: 8,03 A: 8,08
Ræktandi Gísli Gíslason. Eigendur Ragnar Stefánsson og Sandra Marin
Sýnandi Mette Mannseth


 
Lotning og Raggi á Félagsmóti Neista í júní 2009

Flettingar í dag: 2608
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 3459
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1291495
Samtals gestir: 97979
Tölur uppfærðar: 3.9.2025 23:01:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere