02.01.2010 22:51
Fimmtudaginn
7. janúar mun Helga Thoroddsen halda almennan kynningarfund (fyrirlestur) um
Knapamerkin.
Fundurinn er öllum ætlaður sem vilja afla sér upplýsinga um Knapamerkin, markmið þeirra og framkvæmd.
Fundurinn verður haldinn í
Grunnskólanum á Blönduósi og hefst kl. 20:00.
Flettingar í dag: 3022 Gestir í dag: 187 Flettingar í gær: 1559 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 1002085 Samtals gestir: 90754 Tölur uppfærðar: 1.5.2025 16:29:48
|