29.01.2010 19:46

Æfing fyrir fjórganginn


Senn líður að fyrsta mótinu í Húnvetnsku liðakeppninni en fjórgangur verður 5. feb. í Hvammstangahöllinni.
Þeir sem vilja vera með liðinu þ.e. Austur-Húnvetnska hafi samband við Ragga Stef í síma 8988924. Raggi ætlar að vera í Reiðhöllinni á morgun, laugardag kl. 17.00 og aðstoða þá sem það vilja, fara yfir keppnisreglurnar og æfa fjórganginn.

Mætum svo öll í Hvammstangahöllina 5. feb.
emoticon

Flettingar í dag: 2274
Gestir í dag: 176
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001337
Samtals gestir: 90743
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:32:47

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere