31.01.2010 20:35

Næsta æfing fyrir fjórgang er á þriðjudagskvöld


Þetta er Raggi Stef. liðsstjóri Austur-Húnvetnska liðsins
í Húnvetnsku liðakeppninni
(myndin tekin af Þytssíðunni, frábær mynd Kolla)

Hann hafði í nógu að snúast sl. laugardag þegar góður hópur fólks mætti til æfinga í Reiðhöllinni.

    

    


Næsta æfing er þriðjudagskvöldið 2. febrúar kl. 21.00


Flettingar í dag: 1738
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000801
Samtals gestir: 90737
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 10:49:54

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere