02.03.2010 16:28

Karlareið Hestamannafélagsins Neista


Karlareið Hestamannafélagsins Neista verður
laugardaginn 13. mars  n.k.  
Riðið verður úr "Bótinni" suður Svínavatn að Stekkjardal.



Lagt verður af stað kl.14.00.  Örugg  fararstjórn .  Grillað í reiðhöllinni Arnargerði að ferð lokinni.

Gjald kr.3500.-

Þátttaka tilkynnist fyrir  miðnætti miðvikudaginn 10. mars. til einhvers eftirtalinna:

Jóns Kr. Sigmars.        sími   8989402

Guðmundar Sigf.        sími  8926674

Páls Þórðar.                sími 8484284

Undirbúningsnefndin

Flettingar í dag: 2012
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001074
Samtals gestir: 90742
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:11:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere