06.01.2011 21:49

Knapamerkin byrja í næstu viku


Þá fer fjörið að hefjast, strax á mánudag í næstu viku. Búið er að raða niður flestum námskeiðum og er þátttaka mjög góð. Allir eiga að vera búnir að fá póst um hvenær þeirra hópur á að mæta. Ef ekki endilega hafið samband við Selmu í síma 661 9961.

Reiðnámskeiðin hjá yngri og eldri krökkum, þ.e. þau sem eru ekki í knapamerkjunum, byrja í lok janúar. Haft verður samband við foreldra og einnig verður það auglýst hér á síðunni.

Hér til hliðar er búið að setja inn  viðburðadagatal vetrarins og einnig hvenær námskeiðin eru í höllinni, þau eru reyndar ekki öll komin inn en verða sett inn um leið og búið er að tímasetja þau. Ef breytingar verða á námskeiðum eða þau falla niður verður það auglýst á töflunni upp í Reiðhöll.

Flettingar í dag: 1738
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000801
Samtals gestir: 90737
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 10:49:54

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere