02.03.2011 08:18

Karlareið Neista á Svínavatni


Karlareið Neista  verður farin laugardaginn 12. mars.
Mæting er við Dalsmynni kl. 14:00
.
 

Riðinn verður hringur á Svínavatni undir traustri fararstjórn.
Að ferðinni lokinni verður grillað í Reiðhöllinni.

Þátttökugjald kr. 3.500.- 
Þátttaka tilkynninst ekki síðar en
kl. 23:59  á miðvikudagskvöldið 9. mars  2011
til:


Jóns Ragnars 8649133
Þorgríms 861-6555
Gríms 892-4012


Flettingar í dag: 2941
Gestir í dag: 186
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1002004
Samtals gestir: 90753
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 15:25:30

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere