02.03.2011 21:25

Ís-landsmótið á Svínavatn



Skráningu er lokið á Ís-landsmótið.
 
Verið er að vinna úr þeim og setja upp ráslista, en sennilega
hafa skráningar aldrei verið fleiri. Mótið byrjar kl. 10
á laugardagsmorguninn nk. á B-flokk síðan A-flokkur og endar á tölti.

Ráslistar verða birtir hér um leið og þeir liggja fyrir eða á heimasíðu mótsins www.is-landsmot.is

Neisti og Þytur

Flettingar í dag: 2963
Gestir í dag: 186
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1002026
Samtals gestir: 90753
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 15:46:54

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere