05.03.2011 14:20

Ís-Landsmót úrslit í B-flokki



Ögri frá Hólum og Sölvi Sigurðsson sigruðu B-Flokkinn á Ís-Landsmóti rétt í þessu, en það var Dalur frá Hárleggstöðum og Barbara Wenzl sem voru efst eftir forkeppni, mikklar sviftingar urðu þegar komið var að lika greininni sem var yfirferða tölt, úrslit urðu eftir farandi.

1. Ögri frá Hólum, Sölvi Sigurðsson 8,74
2. Blær frá Hesti, Tryggvi Björnsson 8,70
3. Dalur frá Hárleggstöðum. Barbara Wenzl 8,67
4. Hríma frá Þjóðhólfshaga, Sigurður Sigurðsson 8,66
5. Dáti frá Hrappsstöðum, John Sigurjónsson 8,56
6. Röst frá Efri- Rauðalæk, Baldvin Ari Guðlaugsson, 8,54
7. Geisli frá Svanavatni, Sigursteinn Sumarliðason, 8,46
8. Stimpill frá Vatni, Leo Geir, 8,37


hestafrettir

Flettingar í dag: 1279
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2726
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 1331027
Samtals gestir: 98642
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 15:08:20

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere