09.11.2011 09:16

Fundur um Húnvetnsku liðakeppnina 2012



Fundur um Húnvetnsku liðakeppnina verður haldinn í Félagshúsi Þyts 2012 mánudaginn 14. nóvember kl. 20.30.

Fyrirhugaðar dagssetningar fyrir mótaröðina 2012 eru:

10. febrúar - Fjórgangur
25. febrúar - Smali og skeið á Blönduósi
16. mars - Fimmgangur og tölt unglinga
14. apríl - Tölt

Einnig mun fræðslunefnd Þyts fara yfir vetrarstarfið.

Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar og fræðslunefnd Þyts.


Flettingar í dag: 1510
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000573
Samtals gestir: 90721
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 09:42:41

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere