01.12.2011 20:31

Vöru- og sölukynning í Þytsheimum, Hvammstanga

                   

Þann 3. desember nk. verða verslanirnar Kidka og Knapinn Borgarnesi með kynningu og sölu á vörum sínum í Þytsheimum frá kl. 13:00 - 19:00. Einnig verður kynning á spæni frá Skógarvinnslunni og dagatal hestamannafélagsins til sölu frá kl. 13:00 - 16:00 .

Notið ykkur þetta tækifæri til að versla í heimabyggð.     Heitt á könnunni :)

Fræðslunefnd Þyts


Flettingar í dag: 2717
Gestir í dag: 182
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001780
Samtals gestir: 90749
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 12:15:52

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere