30.01.2012 09:51

Námskeið hjá Birnu Tryggvadóttur


Mjög vel heppnað námskeið hjá Birnu Tryggvadóttur var sl. helgi og var það vel sótt af öllum aldrusflokkum.
Eins og oft áður komu heilu fjölskyldurnar og eyddu helginni í hestamennskuna. Ótrúlega duglegt fólk.

Nokkrar myndir í albúmi.

   
                     Börnin hér í tíma   .........                                                        og fullorðnir.....


  
                   stund milli tíma, hádegishlé.                               Þessir hestar komu líka á námskeið emoticon


Flettingar í dag: 2274
Gestir í dag: 176
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001337
Samtals gestir: 90743
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:32:47

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere