01.02.2012 08:00

Æskan - töltmót


Töltmót barna og unglinga

sunnudaginn 5. febrúar kl. 14.00


Keppt verður í pollaflokki, barnaflokki og unglingaflokki.

Skráning er á netfang Neista neisti.net@simnet.is  fyrir kl. 20:00 föstudaginn 3. febrúar.

Fram þarf að koma; knapi, aldur knapa, hestur og upp á hvora hönd er riðið.

Aðgangur er ókeypis.


Æskulýðsnefnd Neista

Flettingar í dag: 2012
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001074
Samtals gestir: 90742
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:11:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere