12.03.2012 12:19

Fundur um hrossarækt og hestamennsku

 



Almennur fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn
 
Miðvikudaginn 14. mars. í Sjálfstæðissalnum á Blönduósi og hefst kl. 20:30.
 
Frummælendur verða Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur V. Antonsson hrossaræktarráðunautur Bændasamtaka Íslands
Mætum öll og ræðum um Landsmót, kynbótasýningar, stöðu hrossaræktar sem atvinnugreinar, sölumál reiðhrossa ofl.
Kaffi og kleinur.

Bændasamtök Íslands
Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda
Samtök Hrossabænda í Húnavatnssýslum


Flettingar í dag: 1510
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000573
Samtals gestir: 90721
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 09:42:41

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere