20.04.2012 14:24

Upptaka á söluhrossum


Fyrirhugað er að stofna heimasíðu fyrir söluhross á Norðurlandi vestra. Hrossaræktarsamtökin á Norðurlandi vestra hafa samið við Elku Guðmundsdóttur um að sjá um og reka síðuna
www.icehorse.is

Elka verður stödd í Húnavatnssýslun sunnudaginn 22.apríl nk. til að taka upp söluhross á myndbönd og taka ljósmyndir.

Félagar í hrossaræktarsamtökunum geta mætt til myndatöku á eftirtöldum stöðum og tíma:

Blönduósi   kl. 10:00-14:00

Hvammstanga kl 15:00-19:00

Nánari upplýsingar gefa formenn samtakana Jóhann Albertsson s 869-7992 og Magnús Jósefsson s.897-3486.


Flettingar í dag: 559
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1332475
Samtals gestir: 98707
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 11:11:05

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere