09.06.2012 23:52

Frábær kvennareið


Þær voru hressar konurnar 40 sem mættu við Reiðhöllina um miðjan dag í dag til að gera sér glaðan dag á hestbaki. Þær Gulla, Eva, Edda og Guðrún áttu veg og vanda að skiplagningu ferðarinnar og fórst þeim það vel úr hendi. Gulla hjá Hestaleigunni Galsa var búin að taka reiðleiðina út og var hún fararstjóri í ferðinni.

Eva og Gulla

Farin var stór og góður hringur með mörgum stoppum .....




og endað í Reiðhöllinni í grilli sem strákarnir Guðmundur, Guðmundur og Jón Ragnar sáu um.





Frábær dagur; frábærar konur, frábært veður
, frábær reiðleið, frábær matur og frábærir grillarar.


Flettingar í dag: 1679
Gestir í dag: 168
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000742
Samtals gestir: 90735
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 10:28:14

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere