09.07.2012 22:19

Íslandsmót yngri flokka

Hestamannafélagið Geysir mun halda Íslandsmót Yngriflokka á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 25-29 júlí 2012. Mótið er öllum opið sem eru 21 árs og yngri. Keppt verður í öllum hefðbundnum flokkum hestaíþróttana og aldursskipt í barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk eins og venjan er. Nú er um að gera að taka þátt og ná sér í dýrmæta keppnisreynslu á einu stærsta íþróttamóti ársins. Nánari upplýsingar um skráningu, dagskrá og aðrar upplýsingar um mótið munu koma þegar nær dregur Íslandsmóti.
Fjölmennum og hittumst hress og kát á Gaddstaðaflötum í lok júlí.

Aðalstyrktaraðilar mótsins eru:
Margrétarhof ehf
Lúðvík Bergmann(Búaðföng, Bakkakot, Foss og Hungurfit)

Mótanefndin


Flettingar í dag: 1738
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000801
Samtals gestir: 90737
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 10:49:54

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere