24.10.2012 09:55

Naflaskoðun nauðsynleg


Flýtur hestamennskan sofandi að feigðarósi?
Gunnar Steinn Pálsson almannatengill hélt afar eftirtektarvert erindi á Landsþingi LH, þar hvatti hann til endurskoðunar á stefnunni. Þeir sem halda um valdataumana og eiga að vera ábyrgir fyrir samstöðu meðal hestamanna þurfi að finna leiðir til lausnar.

Sjá má myndband frá erindinu hér:
Flettingar í dag: 2012
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001074
Samtals gestir: 90742
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:11:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere