28.12.2012 16:31

Námskeið með Trausta Þór


Trausti Þór Guðmundsson verður með námskeið 26. og 27. janúar 2013 í töltfimi sem er ný keppnisgrein. Hann mun kenna laugardag og fyrripart sunnudags og námskeiðið endar með keppni í töltfiminni.
Sjá má upplýsingar um fyrirkomulag Töltfimikeppninnar á heimasíðu Trausta og hér.

Hámarksfjöldi á námskeiðið eru 12. Frekari upplýsingar og skráningar eru hjá Selmu í síma 6619961 og eða á netfang Neista fyrir 1. janúar nk.

Flettingar í dag: 2012
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001074
Samtals gestir: 90742
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:11:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere