18.03.2013 00:05Úrslit vetrarleika Hestamannafélagsins Neista
Börn og unglingar 16 ára og yngri: 1. Sigurður Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi 2. Lilja Maria Suska og Hamur frá Hamrahlíð 3. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli 4. Ásdís Brynja Jónsdóttir, Eyvör frá Eyri 5. Ásdís Freyja Grímsd. og Hrókur frá Laugabóli Áhugamenn:
1. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 2. Magnús Ólafsson og Dynur frá Sveinsstöðum 3. Jón Gíslason, Hvínur frá Efri Rauðalæk 4. Kristján Þorbjörnsson og Píla frá Sveinsstöðum 5. Hákon Ari Grímsson og Hnakkur frá Reykjum Opinn flokkur: 1. Pétur Sæmundsson og Prímus frá Brekkukoti 2. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal 3. J.Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti 4. Ragnhildur Haraldsdóttir og Hatta frá Akureyri 5. Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð Bæjarkeppnin: 1. Lara Margrét Jónsdóttir og Eyvör frá Eyri - kepptu fyrir Reyki 2. Sigurður Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi - kepptu fyrir Stóra - dal 3. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Hvinur frá Efri-Rauðalæk - kepptu fyrir Húnsstaði 4. Ægir Sigurgeirsson og Þytur frá Stekkjardal - kepptu fyrir Steinnes 5. Hjörtur Karl Einarsson og Svipur frá Hnjúkahlíð - kepptu fyrir Hnjúkahlíð 6. Jón Gíslason og Snerpa frá Eyri - kepptu fyrir Sveinsstaði 7. Magnús Ólafsson og Dynur frá Sveinsstöðum - kepptu fyrir Hof 8. Pétur Sæmundsson og Tign frá Brekkukoti - kepptu fyrir Brekkukot
Skrifað af HBE Flettingar í dag: 1738 Gestir í dag: 170 Flettingar í gær: 1559 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 1000801 Samtals gestir: 90737 Tölur uppfærðar: 1.5.2025 10:49:54 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is