11.10.2013 08:05

Meistaradeild Norðurlands

 

Nú liggja fyrir dagssetningar á mótadögum  Meistaradeildar Norðurlands (KS-deildin) veturinn 2014.  Keppnin fer fram á miðvikudagskvöldum og byrjar klukkan 20:00 hvert kvöld.

Það er Kaupfélag Skagfirðinga sem er okkar styrktaraðili eins og undanfarin ár.

Keppnisdagar eru þessir

29. janúar úrtaka um þau sæti sem laus eru í deildinni.
26. febrúar fjórgangur
12. mars fimmgangur
26. mars Tölt
9. apríl slaktaumatölt og skeið

Ákveðið hefur verið að keyra liðakeppni samhliða einstaklingskeppninni. Fyrirkomulag liðakeppninnar verður kynnt þegar nær dregur.

 

Flettingar í dag: 953
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2726
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 1330701
Samtals gestir: 98642
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 14:46:42

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere