13.11.2013 20:52

Mótanefndarfundur

Mótanefnd mun halda fund næstu daga hvar farið verður yfir mót vetrarins.  Í vor óskuðum við eftir hugmyndum frá fólki og eins ef að það hefði einhverjar óskir varðandi mótahaldið.  Nokkrar tillögur skiluðu sér og viljum við þakka fyrir það.  Ef að einhverjir vilja bæta við það þá endilega skilið því inn til Höskuldar í netfangið [email protected] og svo má alltaf hringja líka í síma 894-8710.

kv

Mótanefnd

Flettingar í dag: 953
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2726
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 1330701
Samtals gestir: 98642
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 14:46:42

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere