11.03.2014 20:47

Karlareið á Svínavatni 2014

 

Hin árlega karlareið eftir Svínavatni var fari sl. laugardag. Nær 50 karlar tóku þátt í reiðinni að þessu sinni, fleiri en nokkru sinni fyr. Frábært veður var og skemmtu menn sér hið besta. Svínavatn er tæpir 12 km á lengd og var haldið frá Dalsmynni og riðið í nyrstu vík vatnsins og land tekið vestan við Orrastaði. 

Meðfylgjandi myndir segja meir en mörg orð um stemminguna.


 

 

 

 

 

 

 

Góðar kveðjur

Magnús frá Sveinsstöðum

Flettingar í dag: 2012
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001074
Samtals gestir: 90742
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:11:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere