10.06.2014 22:29

Skeið á Félagsmótinu

Óskað hefur verið eftir því að boðið verði upp á keppni í 100 metra skeiði á Félagsmóti Neista.  Höfum við ákveðið að verða við því en miða við 5 keppendur í það minnsta. Það sama gildir um skráningar í þessarri grein, þ.e.a.s. að skráningarfrestur rennur út annað kvöld á miðnætti.

 

Flettingar í dag: 1510
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000573
Samtals gestir: 90721
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 09:42:41

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere