03.12.2014 11:14

Námskeið í Knapamerkjunum og reiðnámskeið

FRAMLENGDUR SKRÁNINGARFRESTUR
Í janúar mun Hestamannafélagið Neisti fara af stað með námskeið í Knapamerkjunum og reiðnámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Reiðkennarar verða Heiðrún Ósk Eymundsdóttir og Pétur Örn Sveinsson. Það fer eftir þátttöku hvaða knapamerki verða kennd. Aldurstakmark er 12 ára í Knapamerki 1 (börn fædd 2003).

Skráning með tölvupósti á netfangið [email protected] þar sem fram þarf að koma fullt nafn og aldur þátttakenda, getustig eða tiltekið Knapamerkjanámskeið ásamt upplýsingum um greiðanda.


Skráningu lýkur 12. des.
 

Reiðnámskeið, 10.000 kr.
Knapamerki 1, 25.000 kr.
Knapamerki 2, 30.000 kr.
Knapamerki 3, 38.000 kr.
Knapamerki 4, 50.000 kr.
Knapamerki 5, 70.000 kr.

Flettingar í dag: 1510
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000573
Samtals gestir: 90721
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 09:42:41

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere