01.05.2016 08:34

Uppskeruhátiðin

Miðvikudaginn 27. apríl var uppskeruhátíð hjá krökkunum úr barna-og unglingastarfi vetrarins.
Markmið vetrarstarfsins var að hafa gaman saman, virkja krakkana í hestamennskunni og reyna að vekja áhuga á hestamennsku hjá fleiri börnum.
Dagurinn var skemmtilegur, krakkarnir hafa tekið miklum framförum og höfðu virkilega gaman saman.
Eftir sýninguna var boðið uppá grillaðar pylsur og ís og öllum veitt viðurkenningar og gjafir.
Kristín Jósteinsdóttir sá um alla krakkana og þökkum við  henni fyrir frábært starf.
Myndirnar tók Magnús Ólafsson.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Æskulýðsnefnd.

Flettingar í dag: 1405
Gestir í dag: 151
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000468
Samtals gestir: 90718
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 09:21:15

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere