30.05.2016 13:14

Karlareið Neista

Karlareið Hestmannafélagsins Neista verður farin laugardaginn 4.júní nk.  Mæting er í Arnargerði við Reiðhöllina, en lagt verður af stað kl.16.00.  Riðinn verður hringur frá Arnargerði, upp Svínvetningabraut að Köldukinn og þaðan með Blöndubökkum heim.  Að lokinni ferð verður grill og fjör í reiðhöllinni.  Skráningar eru hjá Magnúsi Ólafssyni í síma 898-5695 og eða í netfangið [email protected].

Nefndin.

 

 
Flettingar í dag: 2274
Gestir í dag: 176
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001337
Samtals gestir: 90743
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:32:47

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere