09.01.2017 17:40Bandmúlanámskeið
Námskeið í að hnýta bandmúla verður haldið í Reiðhöllinni á Blönduósi laugardaginn 14. janúar, kl. 13:00. Neistafélagar sem aðrir eru hvattir til að fjölmenna og læra þessa hagnýtu iðn. Það er gríðarlega þægilegt fyrir hestamenn að geta hnýtt þessa níðsterku múla sjálfir, þá get þeir hannað þann múl sem þeim finnst henta sér og sínum hestum best og haft ýmsar stærðir.
Skrifað af Selmu Flettingar í dag: 1510 Gestir í dag: 154 Flettingar í gær: 1559 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 1000573 Samtals gestir: 90721 Tölur uppfærðar: 1.5.2025 09:42:41 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is