15.02.2017 20:28

Töltmót í Reiðhöllinni

Ath. töltmótið verður á fimmtudag en ekki þriðjudag.

Töltmót verður haldið fimmtudaginn 23. febrúar kl 19.00 í Reiðhöllinni.


Keppt verður í opnum flokki, áhugamanna flokki og unglingaflokki (16 ára og yngri).

Fyrirkomulag: Einn hringur hægt svo snúið við einn hringur tölt með hraða mun og einn hringur fegurðar tölt.


Skráningu skal lokið fyrir kl.  22:00 miðvikudaginn 22. febrúar á netfangið:  [email protected] 
Fram þarf að koma: knapi, hestur, hvaða hönd og flokkur.

Verður kannski 2 inná í einu fer eftir þátttöku.

Gjald kr. 2.000 í fullorðins og 1.500 unglinga.

Flettingar í dag: 1510
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000573
Samtals gestir: 90721
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 09:42:41

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere