Fjórgangur og T7"/>
26.03.2017 20:05Fjórgangur og T7
Á föstudaginn var fór fram keppni í fjórgangi og T7 í Reiðhöllinni Arnargerði. Um 40 skráningar voru á mótið og þykir það gott. Mótið tókst með ágætum en stjórn Neista sló í gegn í hléinu með því að bjóða upp á pizzur sem runnu ljúflega ofan í viðstadda. Stefnt er að næsta móti 7. apríl og verður spennandi að sjá hvað verður boðið upp á þar bæði í keppni og veitingum. Úrslit urðu sem hér segir:
T7 Unglingaflokkur Fork./úrslit.
T7 Flokkur fullorðinna Fork./úrslit.
Fjórgangur unglingaflokkur
Flettingar í dag: 1510 Gestir í dag: 154 Flettingar í gær: 1559 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 1000573 Samtals gestir: 90721 Tölur uppfærðar: 1.5.2025 09:42:41 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is