08.06.2017 10:22

 

Úrtaka hestamannafélagsins Neista vegna fjórðungsmóts Vesturlands sem haldið verður 28. júní til 2. júlí.

 

Föstudaginn 16. júní kl. 20:00 verður haldin úrtaka vegna fjóðungsmóts á Skeiðvellinum Blönduósi. Keppt verður í A og B flokki gæðinga, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki. Skráning fer fram á Sportfeng og skal lokið miðvikudagskvöldið 14. júní.

Skráningargjöld í fulloðins- og ungmennaflokki er kr. 3000 en 2.500 kr í unglinga og barnaflokki.

Mótanefnd Neista.

Flettingar í dag: 1738
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000801
Samtals gestir: 90737
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 10:49:54

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere