23.02.2018 22:18

Skráning á Svínavatn 2018

Skráning á Svínavatn 2018 Mótið verður haldið laugardaginn 3. mars.
Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.


Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt.

 

Skráning er á sportfengur.com hjá Hestamannafélaginu Neisti. Lokað verður fyrir skráningu á miðnætti miðvikudaginn 28.febrúar.
Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma.

 

Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.

  

 

 
   
   
 
Flettingar í dag: 1738
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000801
Samtals gestir: 90737
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 10:49:54

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere